Hættum að kasta í Alþingi - aðrar hugmyndir

Friðsamleg mótmæli eru af hinu góða. Mér finnst hins vegar tími til kominn að menn hætti að kasta eggjum í alþingishúsið. Miklu nær væri að kasta í aðrar byggingar svo sem 101 Hótel við Hverfisgötu, en það hótel er í eigu Jóns Ásgeirs eða húsið sem Björgólfur keypti í Hljómskálagarðinum.

Þegar Alþingi er útbíað í eggjum þá fellur kostnaðurinn á okkur en þegar Útrásarglæpamennirnir þurfa að hreinsa þá borga þeir sjálfir.


mbl.is Austurvöllur fyrr og nú
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

mig langar líka í hótel Jónas :) má heita  103 HOTEL

Reynir Már Sigurvinsson (IP-tala skráð) 5.12.2008 kl. 00:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jónas Yngvi Ásgrímsson
Jónas Yngvi Ásgrímsson

er framsóknarmaður búsettur í Skeiða- og Gnúpverjahreppi og hefur skoðanir á málefnum sveitarinnar.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband