Sammála um að vera ósammála.....

Samfylkingin og Vinstri Grænir eru víst sammála um að vera ósammála. Þeir ætla að vera ósammála um helstu stefnumál sín. VG vilja ekki virkjanir og stóriðju en það vill Samfylking. Samfylkingin ætlar í ESB en VG er ekki hrifið af því. Það er því ljóst að flokkarnir verða að stóla á aðra flokka hvað varðar þessi stóru stefnumál þeirra. Síðan er það bara spurningin um hvað annað þeir ætla að vera ósammála um. Kannski verða það smáatriði eins og fjárlög, utanríkisstefna, menntamál, heilbrigðismál og fleira. Við verðum víst að bíða þar til eftir kosningar til að sjá hvað fleira þeir ætla að vera ósammála um.
mbl.is Evrópustefnan verði á hreinu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ef VG ætla að taka það frá þjóðinni að fá að ákveða hvort hún vill fara í EB eða ekki, þá eru þeir að gera stór mistök. Ég skora á alla sem vilja fara í ESB að kjósa Samfylkinguna, það er ekkert sem heitir annað en hreinn meirihluti. Þjóðin hefur ekki efni á því að fara eftir skussunum sem með ákvörðunum sínum eru að setja þjóðina í þá stöðu að geta orðið fyrir hruni nr. 2.

Skoðið þetta myndband og sannfærist, þeir sem ekki eru vissir=> http://vimeo.com/4189836

Valsól (IP-tala skráð) 21.4.2009 kl. 01:38

2 Smámynd: Axel Þór Kolbeinsson

Valsól er spamari

Axel Þór Kolbeinsson, 21.4.2009 kl. 08:39

3 Smámynd: Gestur Guðjónsson

Þau verða ekki einu sinni sammála um utanríkisstefnu, VG vill út úr NATO.

Gestur Guðjónsson, 21.4.2009 kl. 11:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jónas Yngvi Ásgrímsson
Jónas Yngvi Ásgrímsson

er framsóknarmaður búsettur í Skeiða- og Gnúpverjahreppi og hefur skoðanir á málefnum sveitarinnar.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 21
  • Frá upphafi: 288

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 21
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband