Aukin skattheimta Skeiða- og Gnúpverjahrepps

Sveitarstjóri Skeiða- og Gnúpverjahrepps hefur bent á þá staðreynd að afkoma sveitarfélagsins hefur batnað töluvert milli áranna 2005 og 2006. Hann hefur hins vegar ekki látið þess getið hvernig þessi bætta staða kom til.

Árið 2005 voru íbúar sveitarfélagsins 521 en 527 árið 2006. Á árinu 2005 voru tekjur sveitarfélagsins 495 þús. á hvern íbúa en árið 2006 voru tekjurnar tæp 604 þús. á hvern íbúa. Tekjurnar aukast sem sagt 109 þús. (eða 22%) milli þessara tveggja ára.

Það er ekki mikið mál að skila betri afkomu ef skattarnir eru bara hækkaðir. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jónas Yngvi Ásgrímsson
Jónas Yngvi Ásgrímsson

er framsóknarmaður búsettur í Skeiða- og Gnúpverjahreppi og hefur skoðanir á málefnum sveitarinnar.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband