7.12.2007 | 14:10
Bjarni hefur beðist afsökunar - löngu áður en Árni fór fram á það
Það er dálítið skondið að lesa í öllum fjölmiðlum langa grein eftir Árna Sigfússon þar sem hann kvartar undan ummælum þeirra Atla Gíslasonar og Bjarna Harðarsonar um aðild sína að sölu eigna á varnarsvæðinu.
Eftir að Bjarna hafði verið bent á að Árni ætti ekki í félögum sem keyptu af Þróunarfélaginu, heldur er hann bara í stjórnum allra þessara félaga, fór hann í pontu Alþingis og leiðrétti ummæli sín.
![]() |
Árni krefst leiðréttingar á ummælum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.