Ögmundur og VG....æji barasta

Ögmundur Jónasson skrifar merkilega grein í Fréttablaðið í dag. Þar bendir hann á að ákvarðanir ráðherra og ríkisstjórnarinnar séu á ábyrgð beggja stjórnarflokka. Þetta þykir mér merkilegt í ljósi þess að fyrir síðustu kosningar hömruðu Vinstri grænir á því að Framsóknarflokkurinn hefði látið virkja á Kárahnjúkum og reisa álver fyrir austan. Sjaldan var þá minnst á ábyrgð samstarfsflokksins enda vonuðust VG til að geta orðið sá flokkur sem tæki við því hlutverki að vera "hækja Sjálfstæðisflokksins" eins og Framsóknarflokkurinn var gjarnan kallaður af VG. Nú er hins vegar annar flokkur kominn í stað Framsóknar og VG misstu af sætinu.

Það er því dálítið gaman að sjá VG snúa svona áliti sínu á málefnum.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jónas Yngvi Ásgrímsson
Jónas Yngvi Ásgrímsson

er framsóknarmaður búsettur í Skeiða- og Gnúpverjahreppi og hefur skoðanir á málefnum sveitarinnar.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband