30.4.2008 | 13:11
Eru sjálfstæðismenn að rústa heilbrigðiskerfinu?
Nú er sjálfstæðismönnum loks að takast að rústa heilbrigðiskerfinu með aðstoð Samfylkingarinnar. Heilbrigðisráðherra hefur líka lagt á flótta. Í gær sagði hann stefnuna ekki vera sér að kenna heldur væri þarna verið að vinna skv. ákvörðunum stjórnenda spítalans. Þetta eru svo sem þekkt viðbrögð sjálfstæðismanna, að kenna öðrum um eigið klúður. Heilbrigðisráðherra hefur, þetta tæpa ár sem hann hefur verið við völd, lítið gert annað en að klúðra málum. Það hefði verið frekar auðvelt að afstýra þessu máli ef hann hefði gripið í taumana fyrr.
Mikil vonbrigði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Í mörg ár hefur heilbrigðiskerfið verið skemmt hægt og bítandi. Framsóknarflokkurinn stóð sig vel í þeirri eyðileggingu.
Hólmdís Hjartardóttir, 30.4.2008 kl. 13:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.