Sjálfstæðismenn byrjaðir að sjóða uppnefnasúpuna

Það er grætilegt að sjá að flokkur sem telur sig vera málsmetandi skuli ekki geta sett fram málefnanlega umræðu heldur uppnefnir til hægri og vinstri. Upphafsmaður þessarar tækni er Davíð Oddsson. Honum var það tamt að þegar á móti blés þá annaðhvort skellti hann fram uppnefni eða staðhæfði einhverja vitleysu sem hann þurfti síðan ekki að svara fyrir.

Nú er Sjálfstæðisflokkurinn byrjaður í kosningabaráttu. Fyrsta málefnanlega umræðan kemur þegar varaformaður flokksins uppnefnir fjármálaráðherra skattmann og síðan kemur fyrrv. seðlabankastjóri, bitur og gamall, og segir eftirmann sinn vera með alzheimer.

Kosningabaráttan er hafin.


mbl.is Víkingar með Samfylkingu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur St Ragnarsson

Ef flokkurinn ætlar að setja siðareglur er ég hræddur um að "siðamælirinn" sjóði upp úr og springi þegar Davíð tekur til máls.

Guðmundur St Ragnarsson, 28.3.2009 kl. 18:53

2 Smámynd: Gestur Guðjónsson

Skrímslavélin er komin í gang

Gestur Guðjónsson, 28.3.2009 kl. 22:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jónas Yngvi Ásgrímsson
Jónas Yngvi Ásgrímsson

er framsóknarmaður búsettur í Skeiða- og Gnúpverjahreppi og hefur skoðanir á málefnum sveitarinnar.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 27
  • Frá upphafi: 294

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 27
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband