8.8.2009 | 11:04
Við þiggjum alla þá aðstoð sem okkur er boðið
Við eigum að stökkva til og þiggja þetta boð. Hlutlausir aðilar eru að bjóðast til að hjálpa okkur við rannsókn á hruni heils þjóðfélags. Þarna kemur tækifærið sem við höfum beðið eftir.
Fáliðað embætti sérstaks ríkissaksóknara er að vinna eins vel og hægt er en það er alltaf hættan á að kunningjasamfélagið hérna geri mönnum erfitt fyrir að líta hlutlaust á þau máli sem kunna að koma upp.
Bretar bjóða aðstoð við rannsókn á bankahruni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þarna vinna bestu hvítflibba lögreglumenn í heimi og það í þúsundavís. Það verður mikill fengur að fá þá að málinu.
óli (IP-tala skráð) 8.8.2009 kl. 11:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.