9.10.2009 | 09:22
Prestar á atvinnuleysisbótum
Íbúar í uppsveitum Árnessýslu fengu bréf um daginn þar sem þeim er kynnt væntanleg sameining Stóra- Núpsprestakalls og Hrunaprestakalls. Þessi sameining er kynnt þar sem sóknirnar teljast ekki nógu stórar til að réttlæta tvo presta í fullu starfi. Það merkilega er að sameiningin á ekki að taka gildi fyrr en annar hvor presturinn hættir störfum, sem getur orðið eftir rúmlega 20 ár. Fram að því fá tveir prestar, sem vinna báðir í hlutastarfi, greitt fyrir fulla vinnu. Þetta eru þokkalega góðar atvinnuleysisbætur.
Prestsembætti í Köben aflagt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er ekki hægt að gera mönnum það að vera blankir að sinna Guði þó það sé í hlutastarfi.
Sigurður Þórðarson, 9.10.2009 kl. 10:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.