Hver eru svo kjörin?

Til allrar hamingju verður lánið líklega ekki verðtryggt, þá gætum við ekki greitt það upp.

Það hefði bara verið sniðugast að nota tækifærið og núllstilla Ísland. Gefa eftir öll lán og allir byrja bara á núlli. Engar eignir og engar skuldir. Síðan yrði bara skipt jafnt. Náttúrulega gengur svona útópía ekki upp en skemmtilegur draumur. Í eitt skipti væru það ekki bara millarnir sem græddu á óhamingjunni heldur almenningur. En það má ekki ganga gegn því sem rétt er. Bjöggarnir verða að fá að losna við skuldir fyrirtækja sinna og kaupa þau á slikk af tjöllunum. Þeir geta þá byrjað þar á núlli. Hvaða máli skiptir þó Björgólfur sé í annað skipti á sinni ævi að setja banka og skipafélag á hausinn. Það verður að vernda rétt þeirra ríku.


mbl.is Mjög erfiðir tímar framundan
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Benkovic Mikaelsdóttir

SÉR ENGIN HVERSU STERKUR GEIR ER NÚNA?

Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 25.10.2008 kl. 01:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jónas Yngvi Ásgrímsson
Jónas Yngvi Ásgrímsson

er framsóknarmaður búsettur í Skeiða- og Gnúpverjahreppi og hefur skoðanir á málefnum sveitarinnar.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 21
  • Frá upphafi: 380

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 21
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband