24.1.2008 | 08:23
Hvað gera Sigurður Kári og Ingibjörg Sólrún???
Hvernig ætlar Ingibjörg Sólrún að svara sams konar ásökunum og urðu Birni Inga að falli? Það verður fróðlegt að sjá. Mig grunar að hún komi til með að svara með þögninni.
Síðan er það Tekinn þátturinn með Sigurði Kára þegar hann var að máta föt hjá Sævari Karli og fór gersamlega yfirum þegar hann var rukkaður fyrir fötin. Þessi hrekkur og viðbrögð Sigurðar Kára hafa fengið allt aðra merkingu eftir uppljóstranir síðustu daga.
Björn Ingi hættir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Góður!
Ólafur Björnsson, 24.1.2008 kl. 08:37
Já. Það er nú svo Jónas að íhaldið er svo fljótt að gleyma. ISG vill örugglega EKKI ræða þetta. Það væri lag að íhaldið fengi skellinn... Trúi því að hann komi fyrr eða seinna....Við skulum bara bíða.
Kveðja....Meira að segja Framsóknarkveðja,
Sveinn Hjörtur , 24.1.2008 kl. 08:52
Það má nú benda á að í umræddum þætti með Sigurði þá var hann sendur þangað í boði búðarinnar, ekki á kosnað flokksmanna.
mbk
Óli
Ólafur Hannesson (IP-tala skráð) 24.1.2008 kl. 09:22
Reyndar fór hann aldrei yfir um í þættinum heldur hélt ró sinni betur heldur en hann hefur nokkurn tíman gert í nokkru viðtali. Stóísk ró hans kom á óvart... kannski var hann svona rólegur afþví að hann treysti því að hann fengi fatastyrk ;)
Bergrún Íris Sævarsdóttir, 24.1.2008 kl. 09:49
Að hafa verið sendur þangað af búðinni en ekki flokknum??????
Var hann þá að búast við að fá föt ókeypis, með öðrum örðum: Reiðubúinn að taka við mútum?????? Er það það sem þú ert að segja Ólafur Hannesson?
Þessi mál snúast ekki lengur um neitt annað en ofsóknir, ofsóknir á Framsóknarflokkinn og er skömm þeim öllum sem stunda þær (setið inn orðið gyðingur eða svertingi eða arabi í stað orðsins framsóknarmaður og spyrjið ykkur hvort þið væruð sátt við að slík orð væru viðhöfð um það ágæta fólk.
Gísli Guðmundsson, 24.1.2008 kl. 10:00
Já, já, ofsóknir, viltu ekki líka athuga hvort að hið opinbera hafi komið fyrir hlerunarbúnaði í tannfyllingunum þínum?
Magnús V. Skúlason, 24.1.2008 kl. 10:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.