Ekki var ţađ bloggiđ

Ekki var ţađ bloggiđ sem varđ til ţess ađ Sigurđur fékk reisupassann. Ef rétt er fariđ međ upphćđir ţá er ljóst ađ ţarna er um ađ rćđa umtalsverđan fjárdrátt. Hann er ekki búinn ađ vera í starfi í 3 ár en nćr ađ misreikna sér laun svo nemur milljónum. ţeir eru til sem ekki eru međ milljónir í laun, hvađ ţá ađ ná slíkum upphćđum međ "misreikning".

Hins vegar er ţađ nokkuđ ljóst ađ Sigurđur bloggađi talsvert um menn og málefni. Mér fannst gaman ađ ţví bloggi og svarađi honum gjarnan. Eins fékk hann svör frá öđrum og bar ađeins á ţví ađ menn gćttu ekki hófs og vönduđu ummćli sín og er ţađ miđur.


mbl.is Sveitarstjóra sagt upp
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Páll Jónsson

Ég ţekki nú ekki inn á máliđ en er ekki rétt ađ leyfa honum ađ njóta vafans í bili hvađ varđar fjárdráttinn... Sveitarstjórar eru ţokkalega launađir og ekki beinlínis útilokađ ađ ofreikna, tja, t.d. 60 ţús. kall á mánuđi án ţess ađ launin virđist neitt frámunalega hćrri en áđur.

Svo er annađ mál hvađ sá mađur vćri ađ gera í embćtti sveitarstjóra sem gćti ekki lesiđ rétt úr launaflokkum.

Páll Jónsson, 25.2.2009 kl. 18:53

2 identicon

Ekki fyrsti Vestmannaeyingurinn sem gerir tćknileg mistök viđ međferđ opinbers fjár.

Lesandi (IP-tala skráđ) 25.2.2009 kl. 18:53

3 Smámynd: Jónas Yngvi Ásgrímsson

Páll. Ţađ er rétt ađ láta menn njóta vafans. En ţú svarar ţér náttúrulega sjálfur varđandi ţađ hvađ menn hafa ađ gera í svona embćtti geti ţeir ekki lesiđ rétt úr launaflokkum og mig langar ađ bćta viđ, kunna ekki ađ reikna.

Jónas Yngvi Ásgrímsson, 25.2.2009 kl. 19:40

4 Smámynd: Jónas Yngvi Ásgrímsson

Sćll Árni. Um leiđ og ég ţakka ţér góđar kveđjur ţá vil ég líka ţakka ţér vel ígrundađ og málefnalegt innlegg ţitt í umrćđuna. Ég er satt best ađ segja ekki frá ţví nema ađ ţín vel rökstuddu ummćli hafi haft stórkostleg áhrif til hins betra.

Jónas Yngvi Ásgrímsson, 25.2.2009 kl. 21:04

5 Smámynd: Anna Sigga

Smá kannski viđbót viđ innlegg Páls - ef ég má?!?

Margt satt og rétt sem ţú, Páll, ritar. Ţó ţykir mér vissulega viđ ţađ bćtandi. 

Mér persónulega finnst ekki eđlilegt ađ hćgt sé ađ misreikna laun sín um t.d 60 ţúsund krónur á mánuđi - kannski ţađ sé vegna ţess ađ ég er međ 90 ţúsund krónur á mánuđi í námslán og ef aldrei veriđ međ ţađ há laun ađ slíkar fjárhćđir myndu ekki stinga í stúf....án ţess ađ vera međ neinar ađdróttanir - mér finnst bara ofar mínum skilningi ađ vera međ svo há laun ađ mađur taki ekki eftir svona "auka" upphćđum. 

Hvađ gera annars sveitarstjórar? og oddvitar? og hver er munurinn? ţví er ţörf á báđum? 

Anna Sigga, 25.2.2009 kl. 23:58

6 Smámynd: Páll Jónsson

Anna:

Sveitarstjórarnir eru "framkvćmdarstjórar", ţeir sjá um daglegan rekstur í sveitarfélögum og ţađ ţarf ekki stór sveitarfélög til ţess ađ sveitarstjórinn sé ađ drukkna í vinnu frá morgni til kvölds (sorpmál, skólinn, leikskólinn, ferđaţjónustan, menningarmál, GAHH)... svo ég hef vissa samúđ međ ţví ţó ţeir séu á ţokkalegum launum.

Oddviti er "stjórnarformađur". Toppurinn í sveitarstjórninni og óopinber vara-sveitarstjóri ef ţörf er á.

Eđa svo ég svari ţessu á ađeins fljótlegri hátt:

  • Borgarstjóri = Bćjarstjóri = Sveitarstjóri
  • Oddviti borgarstjórnar = Oddviti bćjarstjórnar = Oddviti sveitarstjórnar 
Eini munurinn er stćrđin á pleisinu.

Páll Jónsson, 26.2.2009 kl. 01:25

7 Smámynd: Anna Sigga

Takk fyrir Páll. EF sveitarstjóri er ađ drukkna í vinnu frá morgni til kvölds og er á launum í samrćmi viđ ţađ - ćtti hann ţá ađ hafa tíma til ađ blogga segjum 3 fćrslur á vinnudegi - ţrátt fyrir ađ hugsum hann  bara frá 9-17?

Ţarft ekki ađ svara ţessu ţó - bara vangaveltur. 

Anna Sigga, 26.2.2009 kl. 08:39

8 Smámynd: Páll Jónsson

Ég hef engra hagsmuna ađ gćta hérna, endilega rakkađu manninn niđur ef ţér sýnist svo =)

Mér fannst bara ótímabćrt ađ tala beinlínis um fjárdrátt nema menn vissu ţá eitthvađ meira um máliđ en fram kemur í fjölmiđlum.

Páll Jónsson, 26.2.2009 kl. 10:53

9 Smámynd: Anna Sigga

Ţađ er naumast - ég vil nú ekki meina ađ ég sé ađ rakka manninn enda tala ég nú um ţetta á fremur almennum grundvelli. Taki e-r ţađ til sín segir ţađ e.t.v meira um viđkomandi.

Ég held ég segi međ sanni ţegar ég segi ađ ég hafi ALDREI sakađ manninn um fjárdrátt og sárnar mér dáldiđ ađ ţú sakir mig um níđ og óréttmćtar ásakanair.

Eina sem ég er ađ benda á er ađ mér finnst kannski eđlilegt ađ fólk velti ţessum atriđum fyrir sér í ljósi ţess ađ ţér ţyki eđlilegt ađ vera á frekar háum launum fyrir mikiđ ábyrgđar starf sem hvađ.... bloggari?

Ég er ekki vond manneskja og hef ekki tekiđ ţátt í ađ "rakka manninn niđur" eftir bestu skilgreiningu.

Vona ađ ţú endirskođir ţá hugmynd af mér! 

Anna Sigga, 26.2.2009 kl. 14:50

10 Smámynd: Páll Jónsson

Haa? Ég var nú ađallega ađ grínast, ekki taka ţessu illa upp.

Páll Jónsson, 26.2.2009 kl. 17:13

11 Smámynd: Anna Sigga

Allt í lagi - skal gert! :)

Anna Sigga, 26.2.2009 kl. 22:50

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jónas Yngvi Ásgrímsson
Jónas Yngvi Ásgrímsson

er framsóknarmaður búsettur í Skeiða- og Gnúpverjahreppi og hefur skoðanir á málefnum sveitarinnar.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband