6.2.2008 | 15:49
Og hvað segja bændur nú!!!
Jæja þá er komið að því að sjá hvernig Samfylkingin bregst við. Ætla þeir að standa við stóru orðin eða koma þeir til með að svíkja loforðin. Umhverfisráðherra og viðskiptaráðherra sáu til þess að þeir þyrftu ekki að taka á þessu máli með því að gefa út yfirlýsingar út og suður um sína skoðun.
Ég tel að Samfylkingin komi til með að hleypa þessu í gegn, annað hvort með vísun í einhver formsatriði eða með því að setja málið í hendur sveitarstjórna á svæðinu. Hvernig sem þeir fara að þá verður ljóst að stóru orðin frá síðasta kjörtímabili og í kosningabaráttunni voru ekkert nema ósannindi sögð til að lokka til sín þá sem voru á móti virkjunum.
Þjórsárvirkjanir hafa forgang | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég er ansi smeykur um að þú hafir rétt fyrir þér.
Villi Asgeirsson, 6.2.2008 kl. 21:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.