Réttir

Í dag (fimmtudagur 11.09.) stormar sauđfé til byggđa til ađ taka ţátt í réttum. Í Skeiđa- og Gnúpverjahreppi eru tvćr réttir og verđur réttađ í ţeirri fyrri, Skaftholtsréttum, ţann 12.09. og ţeim síđari, Reykjaréttum, ţann 13.09. Rigningin hefur séđ um ađ skola allt hérna ţannig ađ réttirnar ćttu ađ verđa fínar ţegar fé og fólk mćtir. Annars hefur ţađ veriđ ţannig undanfarin ár ađ vart hefur mátt á milli sjá hvor hópurinn er stćrri, fólk eđa fé.

Ţessir dagar eru jafnan miklir hátíđisdagar í sveitinni. Menn hittast og skiptast á sögum, draga fé og hafa gaman af deginum. Sjálfur réttardagurinn fer síđan í ađ rúnta milli bćja og smakka kjötsúpu. Ţađ er annars magnađ hvađ ţađ eru til margar tegundir af kjötsúpu. Ţessir dagar eru sérstaklega góđir fyrir börnin en ţau fá ađ skemmta sér međ ţeim fullorđnu og flakka á milli bćja.

Ég hvet alla sem vettlingi valda ađ kíka í réttir, annađhvort fyrir börnin eđa fyrir börnin í sjálfum sér.

Ég fann hérna smá myndband á youtube frá Reyđarvatnsrétt 2007 og ákvađ ađ skella honum međ hérna.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jónas Yngvi Ásgrímsson
Jónas Yngvi Ásgrímsson

er framsóknarmaður búsettur í Skeiða- og Gnúpverjahreppi og hefur skoðanir á málefnum sveitarinnar.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.5.): 8
  • Sl. sólarhring: 9
  • Sl. viku: 35
  • Frá upphafi: 344

Annađ

  • Innlit í dag: 8
  • Innlit sl. viku: 35
  • Gestir í dag: 8
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband